30. des 2009 sorgardagur?

Er 30. desember 2009 sorgardagur í sögu íslensku ţjóđarinnar?

Ég held ekki og í raun skiptir sá dagur ekki sköpum í Íslandssögunni.

Sorgardagurinn er 19. október 2002 en ţann dag afhenti Davíđ Oddson vafasömum félögum sínum Landsbankann og kom skjaldsveini sínum í bankaráđ.  Kaupverđiđ var 12,3 milljarđar, sem reyndar hafa aldrei veriđ greiddir. 

Hinn raunverulegi skúrkur dagsins er ţví ekki Steingrímur J. Sigfússon.  Hann heitir Davíđ Oddson.  Í ţví ljósi er málflutningur stjórnarandstöđunnar í dag hál hjákátlegur.


mbl.is Alţingi samţykkti Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Og núna liggur fyrir ađ íslenska ríkiđ er ađ taka á sig innlenda starfsemi Landsbankans ásamt tjóni af alţjóđlegri starfsemi hans fyrir hátt í 700 milljarđa plús vexti.

Skúrkarnir í ţessu máli eru hvorki Steingrímur eđa Davíđ, heldur: Bjöggarnir, Kjartan Gunnarsson og ađrir bankaráđsmenn, Halldór Kristjánsson, Sigurjón Árnason, Gordon Brown, Alaistair Darling, Jan Balkenende, Wouter Bos, Jean-Claude Trichet og undirsátar hans hjá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum. (Fleiri mćtti nefna en ţetta dugar í bili).

Samt hefur Steingrímur ítrekađ sagst bera ábyrgđ á IceSave málinu sem fjármálaráđherra. Kannski finnst honum bara sjálfsagt ađ deila ţeirri ábyrgđ međ ţjóđinni...?

Hirđfíflin í ţessu máli eru hinsvegar: Árni Mathiesen, Björgvin G. Sigurđsson, Jónas Fr. Jónsson, Baldur Guđlaugsson, Svavar Gestsson og Indriđi Ţorláks.

Guđmundur Ásgeirsson, 31.12.2009 kl. 05:28

2 identicon

Auđvitađ er sjálfsagt ađ SJS deili ţessari ábyrgđ međ ţjóđinni, hún kaus hann.  Ţjóđin fćr einfaldlega ţađ sem hún á skiliđ eftir hverjar kosningar.  Ţjóđin kaus sjálfstćđis og framsóknarflokka til valda í of mörg ár og fćr einfaldlega ađ borga fyrir skort á gagnrýnni hugsun núna.

Bjarki Hilmarss (IP-tala skráđ) 31.12.2009 kl. 11:48

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Bjarki: Kjósendur VG kusu hann af ţví ađ hann setti sig hart gegn Icesave og evrópubandalaginu auk ţess sem ţeir lofuđu beinu lýđrćđi og ţjóđaratkvćđum um álitamál. Viku eftir kosningar voru ţeir búnir ađ ganga bak orđa sinna og stefnuskráin skeinibréfsins virđi. Ţeir sitja ţví algerlega umbođslausir og ţú getur ekki kennt almenningi um dómgreindarleysi, ţegar um valdarán á grunni lyga er annars vegar.  Ţađ er allavega ljóst ađ ţeir hafa komiđ ţví ţannig fyrir ađ hér verđur ekki aftur vinstristjórn nćstu 16 árin eftir ađ ţeim hefur veriđ hent út. Hvernig lýst ţér á ţađ afrek?  Ţađ er nákvmlega sama sagan og síđast. Ég man svo langt. Eftir stutt terrortímabil vinstri stjórnar á 9. áratugnum, međ tilheyrandi svikum og lygum, ţá komust hćgrimenn ađ og sátu svo lengi sem raun varđ. Ţađ skal allt skrifast á Steingrím og co, en ekki ţjóđina.

Jón Steinar Ragnarsson, 9.1.2010 kl. 18:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband