Ríkisstjórnin er einfaldlega ekki að standa sig.

Eitt það mikilvægasta í krísustjórnun er að upplýsa um stöðu mála.  Tala opinskátt og eyða tortryggni.  Þarna hefur ríkisstjórnin gjörsamlega klikkað.  Þjóðin fær ekkert að vita.

Þjóðina á þing.

XO


mbl.is Sigmundur Davíð spáir öðru hruni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Ætli þú fáir nýja vinnu á Laugardaginn Jón?

Hilmar Gunnlaugsson, 23.4.2009 kl. 20:34

2 Smámynd: Jón Kristófer Arnarson

Ég held að það náist ekki Hilmar, Þó maður viti svo sem aldrei.  En ég vil sjá hana Margréti á þingi.  Hún er í fyrsta sæti hér í Suðurkjördæmi.

Jón Kristófer Arnarson, 23.4.2009 kl. 21:00

3 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Hún er vissulega öflug og væri flott á þingi. En það verður spennandi að fylgjast með þínu sæti engu að síður.

Verðið þið með kosningavöku á Laugardaginn?

Hilmar Gunnlaugsson, 23.4.2009 kl. 21:18

4 Smámynd: Jón Kristófer Arnarson

Það verður bara sameiginleg kosningavaka í Iðnó.  En þú ert velkominn þangað auðvitað. 

Jón Kristófer Arnarson, 23.4.2009 kl. 21:38

5 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Þakka þér fyrir það. Má vel vera að ég kíki ef ég get.

Hilmar Gunnlaugsson, 23.4.2009 kl. 21:40

6 Smámynd: Jakob Þór Haraldsson

Já, af hverju má aldrei UPPLÝSA þjóðina um SANNLEIKANN?  Bara sú staðreynd að ennþá er verið að "ljúga að okkur & halda leyndum skýrslum" leiðir til skorts á trausti og maður fær í raun bara kuldahroll að hlusta á þessa "atvinnulygara sem eru í stjórnmálum".  Nú á að reyna að "tala upp þjóðarskútuna - alveg eins og reynt var að tala upp svikamyllur bankanna".  Ég frábið mér að vera þátttakandi í slíkum blekkingar leik!  Hélt að nóg væri komið að "sýndarveruleika & lygum", en ég sé að gera á aðra tilraun til að hafa okkur (þjóðina) að bjánum...!  Hingað og ekki lengra, við biðjum um sannleikann, ekki "endarlaust froðusnak..."  Truth will set yOu free..!

Gleðilegt sumar - kv. Heilbrigð skynsemi

Jakob Þór Haraldsson, 23.4.2009 kl. 23:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband