Nýja ríkisstjórnin og gagnrýni.

Ég hef kosiđ báđa ţá flokka sem mynda ţessa ríkisstjórn.  Núna í seinni tíđ ţó veriđ á bandi VG.  Ţađ er margt sem ég sé ađ ţessi ríkisstjórn er ađ gera til bóta en auđvitađ getur hún ekki gert kraftaverk.  En ţessi ríkisstjórn ţarf ţó ađhald og réttláta gagnrýni rétt eins og öll stjórnvöld allra tíma.

Mér finnst eiginlega hálf pínlegt ađ sjá hvernig sumt fólk hér á blogginu hefur umturnast.  Ekki síst félagar mínir í VG.  Síđasta ríkisstjórn var alslćm og sú nýja algóđ.  Auđvitađ er ţetta ekki svo.  Kannski er ţađ líka svona afstađa sem hinn almenni kjósandi er ţreyttur á?  Kannski er ţađ vegna svona afstöđu sem fólk hefur misst trú á flokkakerfinu?

Ég fagna ţví ađ VG skuli vera komin í ríkisstjórn og held ađ ţađ sé til mikilla bóta.  En mér dettur ekki í hug ađ ţeirra verk verđi hafin yfir alla gagnrýni.  Og ekki bara ţađ.  Ţessari ríkisstjórn er nauđsynlegt ađ fá ađhald og gagnrýni til ađ endurvekja trú fólks á stjórnvöldum.  Ţessi ríkisstjórn verđur ađ bragđast vel og án hroka viđ slíkri gagnrýni og umfram allt ađ forđast ađ vekja falsvonir hjá fólki međ loforđum sem ţau geta ekki stađiđ viđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband