Í dóm kjósenda

Nú á laugardaginn kemur verđa verk stjórnmálaflokka lögđ í dóm kjósenda. Í raun má segja ađ nú sé veriđ ađ leggja dóm síđusut ríkistjórna í dóm kjósenda eđa allt frá kosningum 2003 hiđ minnsta.

Hvernig gekk ríkisstjórnum ađ byggja hér upp réttlátt ţjóđfélag og skóta traustum stođum undir efnahagslífiđ?

Hvernig hefur núverandi ríkisstjórn tekist til viđ ađ slá skjaldborg um heimili og fyrirtćki?

Ţeir sem af einhverjum ástćđum fá ţađ út ađ ríkisstjórnum síđustu ára hafi nú kannski veriđ mislagđar hendur ţurfa ekki ađ sytja heima. Borgarahreyfingin er góđur kostur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband